Veltibollinn með mynstrinu Dropar er mótaður úr hágæða postulíni og er mynstur bollans handmálað í hinum mest einkennandi og klassíska bláa lit Ingu Elínar.