Fallegt skart sem hentar bæði til hátíðabrigða og til að krydda upp á hversdagsleikann. Ryðfrítt stál, húðað með 18 karata gulli eða silfri.