Þýða er létt leðurhúfa með loðkanti úr refafeldi. Húfan er stillanleg en hægt er að losa um eða herða á bandi inni í henni.