Bredemeijer postulíns teketill í stálbrynju er með lausu stálsigti .
Brynju er hægt að taka af en hún sér vel um að einangara og halda teinu þínu heitu lengi .