Moomin krús - Snúður

3.990 kr

Harmónikuspilandi Snúuður er blíður og áhyggjulaus flakkari sem elskar að veiða. Besti vinur hans er Múmínsnáði og Mía litla er hálfsystir hans. Snúður er með grænan breiðan hatt og fer sínar eigin leiðir. Á grænu Snúðs krúsinni stendur Snúður öruggur klæddur fötunum sínum sem einkennir hann og með pípu í munninum. Hann er nýbúinn að gefa Múmínsnáða og Snabba ráð um hvernig eigi að eyða peningunum sínum.

Myndskreytingarnar eru byggðar á teiknimyndasögu Tove Jansson "Múmínálfurinn og brjálæðingarnir" frá 1954–55.

Krúsin er 0,3L.