Moomin bolli ABC snáðinn
Mooments of Kindness er ný sería sem að myndskreytt er myndum sem að Tove Jansson teiknaði fyrir finnska Rauða Krossinn árið 1963. Krúsunum er ætluð að minna fólk á þessu litlu smáu góðverk sem hægt er að gera til að gleðja aðra og gera lífið betra og skemmtilegra.
€1 af hverri seldri krús renna til Rauða Krossins og Rauða Hálfmánans (u.þ.b. 140kr).
Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu persónur hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
Á hverju ári koma út nýjar könnur auk fleiri kanna sem einungis eru framleiddar í takmörkuðu upplagi. Hér er því um skemmtilega söfnunarvöru að ræða.
Arabia, dótturfélag Iittala í Finnlandi, hefur um árabil selt þessar skemmtilegu krúsir með myndum af persónum Múmínálfanna.
Einnig er hægt að fá skálar og diska úr Múmínálfa línunni finnsku.