Ilmstangir - Fresh Linen
Ilmstangirnar frá Ashleigh & Burwood í ilminum Fresh Linen er dásamlega ferskur, hreinn og upplyftandi ilmur sem minnir á ilminn af hvítum rúmfötum sem sveiflast í léttri golu með fínlegum tónum af aloe vera, frangipani, lavender og sítrus.
Með fjölbreyttu úrvali af ilmum í boði eru ilmstangirnar tilvaldar til að fylla hvaða herbergi sem er með stöðugum ilm. Ilmstangangir eru logalaus og þægileg lausn sem og fullkomnar til að njóta ilms hvar sem er á heimilinu.
150ml glas endist í allt að 3 mánuði.
500ml glas endist í allt að 10 mánuði.
Endurvinnanlegt ílát og umbúðir. Framleitt í Bretlandi.
Endurfyllanlegt og endurnýtanlegt.