Tillögur
Í settinu er:
Gripsokkar sem halda fótum hlýjum og stöðugum
Skrið-hnéhlífar sem vernda viðkvæm hné, bæði inni og úti
Skriðsokkabuxur með gripi á hnjám, tám og undir ilinni fyrir frjálsa og örugga hreyfingu
Allar vörurnar eru úr mjúkri, lífrænni bómull og með sérhönnuðum gripflötum. Settið kemur í fallegri gjafaöskju og er tilvalin gjöf í baby shower, skírn eða afmæli.
✔ Fáanlegt í stærðum 6–12 mán og 12–18 mán
✔ Í fjölbreyttum litum
✔ Frábær og vönduð gjöf fyrir hvaða tilefni sem er
Efni:
Skríðsokkabuxur: 80% lífræn bómull, 17% pólýamíð, 3% elastan
Gripsokkar og hnéhlífar: 80% lífræn bómull, 17% pólýamíð, 3% elastan
Gripflötur: OEKO-TEX® Standard 100 vottað plastisol
Þvottaleiðbeiningar:
Þvoið á röngunni fyrir notkun
Þvoið við 30°C, venjulegt prógram
Ekki nota klór eða bleikiefni
Ekki strauja, gufa eða pressa
Ekki setja í þurrkara
Þvoið á röngunni
OEKO-TEX® Standard 100 tryggir að varan hafi verið prófuð fyrir skaðleg efni og að eingöngu mannvæn textílefni hafi verið notuð – án skaðlegra áhrifa á heilsu.