Gjafaaskja - gripsokkar
Pakki með 4 pörum af grip-sokkum úr lífrænni bómull.
Sokkunum er ætlað að styðja börn sem elska að skríða, ganga og hlaupa – án þess að renna til. Sérhannaður gripflötur undir ilinni og gúmmígrip á tám veita stöðugleika á sleipum gólfum og stuðla að betra jafnvægi, sjálfstrausti og hreyfiþroska.
-
4 pör í pakka
-
Veita stöðugleika á sléttum flötum
-
Styðja við hreyfiþroska, jafnvægi og sjálfstraust
-
Frábær gjafahugmynd fyrir baby shower, skírn eða afmæli
-
Dönsk hönnun og OEKO-TEX® Standard 100 vottað
Efni:
80% lífræn bómull, 17% pólýamíð, 3% elastan
Gripflötur úr OEKO-TEX® Standard 100 vottaðri plastisól
Umbúðir:
Askja úr 100% FSC-vottuðum pappír
Þvottaleiðbeiningar
-
Þvoið á röngunni fyrir notkun
-
Þvoið við 30°C, venjulegt prógram
-
Ekki nota klór
-
Ekki strauja, gufa eða pressa
-
Ekki setja í þurrkara


