Borðstofuborð - Alaia

759.000 kr

Alaia er sannkölluð yfirlýsing í formi borðstofuborðs úr travertínsteini. Borðið hefur hrátt og náttúrulegt yfirbragð travertínsins, þar sem náttúrulegar sprungur geta myndast – sem bætir einungis við hráa og náttúrulega sjarma borðsins. Þetta borð er virkilega einstakt listaverk, og með sínum ávala formi fær það bylgjukenndan svip sem skapar fallega andstæðu við grófari áferð steinsins. Með hágæða efnivið og aðlaðandi hönnun er borðið bæði endingargott og tímalaust – einfaldlega hið fullkomna húsgagn. Þar sem travertín er náttúrulegt efni náttúrunnar sjálfrar, verður hvert borð einstakt með sínum eigin heillandi sjarma – frá mynstrum í steininum, náttúrulegum sprungum og litabreytingum. Fegurðin liggur í því ófullkomna.

Þessa vöru þarf að SÉRPANTA

Mál: 240 x 130 x 75cm