Body lotion - Spa of Iceland
300ml
Nærandi og rakagefandi líkamskremið frá SPA of ICELAND fer fljótt inn í húðina og gefur henni fallegan ljóma og mjúka áferð með vel völdum, hreinum og náttúrulegum hráefnum. Sætmöndluolían er stútfull af E & A vítamínum, próteini, kalíum og sinki sem róar húðina og gefur henni raka, ásamt því að vernda hana gegn skaðlegum útfjólubláum geislum. Avókadóolían eykur mýkt og stinnleika í húðinni og shea smjörið nærir og mýkir þurra húð. Kakófræ smjör eykur ljóma og mýkt húðar á meðan apríkósuolía verndar hana gegn ofþurkkun, mýkir og róa húðina. Notið kremið á hreina og þurra húð eins oft og þörf krefur, frískandi ilmur af íslenskum mosa og blóðbergi.