Ilmstangir - White Cedar & Bergamot

3.990 kr

Ilmstangirnar frá Ashleigh & Burwood í ilminum White Cedar & Bergamot býður upp á djúpa og hressandi gruntóna af mahogní og hvítum sedrusviði, ásamt hlýjum kjarna af krydduðu múskati, kanil og yfirbragði af bragðmiklu bergamot.

Með fjölbreyttu úrvali af ilmum eru ilmstangir tilvalin kostur til að fylla hvaða herbergi sem er með stöðugum ilm. Ilmstangirnar eru logalaus og þægileg lausn fyrir heimilið og fullkomið til að njóta ótrúlegs ilms hvar sem er á heimilinu.

150ml endist í allt að 3 mánuði.

Endurvinnanlegt ílát og umbúðir.