Áður en þú kveikir á kertinu þínu er upplagt að klippa kertaþráðinn. Við mælum með að þráðurinn sé 5 mm. Því styttri sem þráðurinn er því lægri logi, Kertið endist lengur og ósar ekki.