Sjálfbærni eru einkunnarorð Gingo
Stofnað af Hr og Frú Sun
99% af vörunum eru smíðuð úr náttúrulegum efnum, eins og bambus og öðrum sjálfbærum við. Gingko trúir því að stílhreinar, einstakar og hágæða vörur geti verið umhverfisvænar, án þess að þurfa að gefa eftir fallega hönnun eða nýrri tækni.