Espresso - Regn (Svarta línan)

5.490 kr

Espressobollinn með mynstrinu Regn er mótaður úr hágæða postulíni, mynstur bollans er handmálað í hinum mest einkennandi og klassíska bláa lit Ingu Elínar.

Veltibollinn hefur þann eiginleika að hitna ekki efst þegar hellt er í hann allt að 60 millilítrum. Lögun bollans er einnig hannað til að lágmarka varmatap heitra drykkja og heldur því drykknum heitum örlítið lengur.