Kári er klassísk svört leðurhúfa í flugmannastíl. Hún skartar mjúku kanínuskinni í þremur mismunandi litum.