Hálskragi - Myrkvi
22.990 kr
Myrkvi er flottur loðkragi framleiddur úr hágæða tíbet lambaskinni. Skinnið er náttúrulega krullað sem gefur kraganum einstaklega skemmtilega áferð. Kraginn er með klemmum á báðum endum svo hægt er að festa hann á allskonar flíkur; jakka, kjóla og blússur.
Viðhald:
Tíbeskt lambaskinn er náttúrulega krullað og má því ekki greiða. Ef þú færð blett í vestið, reyndu að þurrka það af með rökum klút. Passaðu að nota ekki of mikið vatn og láttu skinnið þorna við stofuhita.
Ekki láta litað skinn verða fyrir beinu og sterku sólarljósi, þar sem skinnið getur upplitast.





