Rifjárn gjafasett - master sett
14.990 kr
Fallegt 2 stykkja sett úr master línunni frá Microplane. Í settinu er mjög gróft rifjárn ásamt fínni zester þjöl.
Rifjárnin eru gerð úr ryðfríu stáli og handföngin úr hnotu (walnut), á botninum er gúmmíkantur sem að heldur rifjárnunum stöðugum við notkun.
Athugið að hnotuviðurinn gæti farið illa í uppþvottavél og því er mælt með að handþvo rifjárnin eftir notkun.
Rifjárn gjafasett - master sett