Mica er falleg skál úr mangóviði sem hefur mjúkt yfirbragð. Notið hana sem skraut, við matreiðslu eða sem bakka þegar gestir eru í heimsókn.
Ekki ætti að þvo hana í uppþvottavél.
Mál: 35x25x5 cm
Efni: mangó viður