Eldvarnartæki Oiva svart

11.100 kr 18.500 kr

Oiva slökkvitækið er hannað til að hafa í eldhúsinu.

Lokið er einfaldlega tekið af og spreyjað beint á eldinn.

Auðvelt í notkun.
Góður slökkvimáttur þegar kviknar t.d. í olíu í potti.
Virkar eins og spreybrúsi.
Viðhaldsfrítt, ekki er fyllt á tækið eins og hefðbundin slökkvitæki.
Kemur ekki í stað hefðbundis 6 kg slökkvitækis.
Umhverfisvænt og einungis með 2 bar þrýsting.
Fallegt á borði, lítur út eins og fugl.
Er til í hvítu og svörtu.

Fuglslagið á slökkvitækinu er hannað af Oiva Toikka og er því falleg hönnun í eldhúsið í leiðinni.