Þoka Kerti

3.400 kr.

Kerti 11,5×10,5 cm  

Þetta eru fyrstu kerti Heklu Guðmudns sem hún er ekki með myndir á .. enda er þetta Þoka . 🙂 Virkilega fallegt <3

Innblástur frá nátturunni.

Hekla Björk Guðmundsdóttir 18.01.1969 hönnuður/listakona er alin upp á Laugalandi Holtum í Rangárvallasýslu. Hekla hannar og framleiðir undir nafninu Heklaíslandi sem á upphaf sitt að rekja til ársins 1996 þegar Hekla hannaði og framleiddi gjafakort út frá málverkum sínum.

Hekla hefur alla tíð unnið við list og sækir allan sinn innblástur í íslenska náttúru og hefðir. Lóan, kindin og hesturinn hafa einnig spilað stórt hlutverk í sköpun Heklu ásamt villtri flóru Íslands.

Málverkið er sterkt í mest allri hönnun Heklu, listakonan og hönnuðurinn vinna vel saman og útkoman er einstök. Verk Heklu eru fjölbreytt og notar hún margskonar efnivið s.s. ál, hör, tré og pappír.

Markmið Heklaíslandi er að halda áfram að hanna og framleiða gæða vörur með séríslenskum/norrrænum áhrifum

Uppselt

Ekki til á lager