Hattur Newsgirl Black
13.500 kr.
Sixpensarar fyrir konur eru þvílíkt að ryðja sér til rúms um allan heim.
Þú getur treyst gæða höttunum frá Bronte By Moon.
Þeir eru allir handgerðir á Írlandi.
100% Ull
Leður rósetta á hlið.
Hattar eru í einni stærð og eru stillanlegir upp í 50,8cm
Svona til gamans má geta þess að Þessir hattar koma meðal annars fram í sjónvarpsþættinum vinsæla Peaky Blinders.
Á lager