Rjúpur er eftir Hallgrím Guðmundsson
Hallgrímur Guðmundsson er fæddur á Bjarteyjarsandi Hvalfirði en hefur búið í
Hafnarfirði síðan 1967.
Hann er húsasmíðameistari að mennt og hefur verið á ýmsum
námskeiðum svo sem tágun í tré, útskurði, rennismíði o.fl.
Síðustu árin hefur hann verið að tálga og saga út fugla og ýmsar fígúrur og renna ýmsa smáhluti úr við.