KaffiTár Ferðamálin eru úr endurunnum pappa og endast í 10 ár.♻️
Þola heita og kalda drykki, fara síðan bara beint í uppþvottavélina 😉
Öllum keyptum Ferðamálum fylgir endalaust kaffi eða Te áfylling í Álfagulli Strandgötu 49 ☕️
Þess utan er 40 kr afsláttur af drykkjum hjá KaffiTár með þessu dásamlega ferðamáli 😉