Múmín bolli sumar 2024

4.790 kr.

Á sumarlínunni 2024 má sjá Múmínfjölskylduna upptekna við að útbúa berjasafa og sultu úr rauðu og svörtu rifsberjunum úr garðinum. Þrátt fyrir að nóg sé til af sultu í kjallara Múmínhússins stenst Múmínmamma ekki mátið að útbúa sem mest úr ferskum berjum, enda elska Múmínálfarnir sultu með pönnukökunum sínum! Múmínsnáði og Snorkstelpan nota heldur sérstakari aðferð við að stappa berin, en það gera þau í bala með fótum sínum.

Á lager