Leðursvunta vínrauð
28.500 kr.
Stalwart Leðursvuntan er heilsniðin og fæst í nokkrum litum
Stalwart svunturnar frá Tim vini okkar í Hollandi eru allar heilsniðnar, endast lífstíð og verða bara flottari með aldrinum.
Backstrap svuntur henta bæði körlum og konum, eru með stillanlegum leðurólum sem fara í kross yfir axlir og minnka þannig álag á hnakkann fyrir þau okkar sem erum í svuntunni allan daginn.
Stillanleg leðuról krækist eða smellist um mittið svo það er auðvelt að fara í og úr svuntu.
Bakcstrap svuntur eru allar með vasa á hlið og leðurhanka fyrir viskustykki eða tusku.
Leðurhanka má einnig nota til að festa á auka vasa fyrir smáhluti.
Uppselt
Ekki til á lager