Krús Trúður
4.500 kr.
Krúsir má forpanta hér á vef 😉
Trúðurinn er alltaf vinsæll 😉
Sindri Ploder er íslenskur listamaður, fæddur 1997. Hann hefur komið víða við og haldið bæði samsýningar og einkasýningu á verkum sínum. Hann hefur aðallega einbeitt sér að andlitsmyndum sem eru mjög auðþekkjanlegar, sérstakar og svipsterkar. Hann vinnur einnig með keramik, tré og textíl.
Helsti vettvangur Sindra er þó teikning með fínum tússpenna á pappír. Sumar þeirra rata nú á þessar krúsir.
#TilverurSindra
Hér fyrir neðan má sjá hlekk á Facebook síðu Sindra.
Sindri21 https://www.facebook.com/tilverur
Uppselt
Ekki til á lager