Gjafaaskja – TST – stærri

7.900 kr.

Gjafakarfa The Spice Tree inniheldur :

TST tómatsósu San Marzano tómatar 250ml, Krydduð tómatsósa sem bragðast vel með öllum mat.
TST krydda Cheddar & jalapeno 105g t.d. ein tsk af kryddi blandast við sýrðan rjóma og úr verður dásamlega kryddsósa <3 TST Kjöt Krydd Rough Puff beikonmix 90gr, hentar á allt kjöt !! Acacia skál Með TST logo á botni. T.d. fyrir kryddið eða til að setja notuð matarstangir í . Bambus Matarstangir 100 st í pakningu. fyrir pinnamatinn, ostinn eða ólífurnar <3 Pakkað í hvíta pappírsöskju með borða frá TST.

Uppselt

Ekki til á lager