Freyja hálsmen

12.400 kr.

Hálsmenið er með einum stokki (hlekk) og er 25 x 12 mm. Keðjan er 2,3 mm og 45 cm löng (framlengingar keðja áföst 5 cm). Þyngd 10 grömm.

Hálsmenið úr þessari fallegu skartgripalínu eru úr læknastáli og eru húðaðir með 18k rósagylltri harðgyllingu sem býður upp á margfalt meiri endingu og léttari umhirðu. Þá tryggir gyllingin hámarksvörn fyrir ofnæmi og tryggir mun meiri líftíma skarthúðar, fegurri gljáa og fallegri áferð. Þessi húðun mun endast í áratugi og er umhverfisvæn !

Freyja Njarðardóttir giftist þeim manni er Óður heitir. Óður fór í braut langar leiðir, en Freyja grætur eftir, en tár hennar er gull rautt. Freyja er tignust með Frigg. Dætur þeirra eru Hnoss og Gersemi. Freyja er gyðja ástar og frjósemi.

Uppselt

Ekki til á lager