CheekyChompers Naghringur / Snudduhringur
Þessir 3 silicon hringir eru nagdót sem má festa við kerruna, bílstólinn eða það sem barnið er mest við.
Þess utan eru þeir mjúkir og góðir naghringir sem snuddan má festast á, eða uppáhalds dótið !
Naghringi má nota frá fæðingu og í gegn um alla tanntöku.
Þeir eru samþykktir, verðlaunaðir og margprófaðir um allan heim.
.