Barnaskór - Ljós (0-6m)

5.990 kr

Ljós eru hlýir og þægilegir skór sem fást í ýmsum litum. Hvert par er einstakt vegna framleiðsluaðferða, sem skila fjölbreyttum litum og áferðum. Fullkomnir fyrir vetrargönguna í vagninum. Ljós eru framleiddir úr hágæða lambaskinni og eru því einstaklega mjúkir og hlýjir að innan.

Athugið að skórnir eru til í ýmsum litasamsetningum og áferðum. Við mælum því með því að heimsækja verslun okkar til að velja þitt par eða hafðu samband við feldur@feldur.is til að fá upplýsingar um litasamsetningar sem eru til á lager fyrir eða eftir kaup á þessari vöru.