Demba er dúnmjúkur barna trefill, framleiddur úr kanínufeldi. Demba er hlýr og þægilegur aukahlutur, fullkominn fyrir daglega notkun.